Söngvakeppin 2018


Hér hleður þú inn framlagi þínu í Söngvakeppnina 2018.

Frestur er til föstudagsins 20. október 2017 kl.23:59.

Vinsamlegast vísið almennum fyrirspurnum í netfangið songvakeppnin@ruv.is.
Tæknileg aðstoð: adstodsk@ruv.is.

Upplýsingar um lag

Athugið að það sem er rauðmerkt eru skylduð svið og verður að fylla út.

Titill lags
Dulnefni höfundar
Flytjandi
Sendandi
Nafn
Heimilisfang
Póstnúmer
Bæjarfélag
Kennitala
Gsm
Netfang
Lagahöfundur |
Nafn
Heimilisfang
Póstnúmer
Bæjarfélag
Kennitala
Gsm
Netfang
Textahöfundur |
Nafn
Heimilisfang
Póstnúmer
Bæjarfélag
Kennitala
Gsm
Netfang
Annað
Lagatexti (Íslenskur / Enskur) ATH: Hverju lagi skal fylgja íslenskur lagatexti, en textaskrám er hlaðið upp á Word, PDF eða TXT sniði í næstu skrefum. Einnig má hlaða upp erlendum texta ef hann liggur fyrir.
Tungumál Öll lög skulu flutt á íslensku í forkeppni Söngvakeppninnar. Á úrslitakvöldinu skulu lög flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í ESC 2018 í Portugal, skyldi það sigra. Tilgreinið hér að neðan á hvaða tungumáli þið hyggist flytja lagið í úrslitum
Athugasemdir Hugmyndir að útfærslu atriðis, flytjanda og annað sem höfundur telur mikilvægt að komi fram.
Skilmálar

Sendandi staðfestir að innsent lag hafi aldrei verið flutt eða gert opinbert áður og að allir rétthafar og þeir sem komið hafa að upptöku lagsins séu samþykkir því að lagið sé sent í keppnina. Sendandi staðfestir einnig að hafa kynnt sér reglur Söngvakeppninnar 2018 og ESC 2017, og sé þeim samþykkur.

Athugið að hljóðskrá og textaskrá er hlaðið upp í næstu skrefum